Skip to content

Kosningastjórar

Óskað er eftir kosningastjórum fyrir hvern fugl sem keppir til úrslita í Fugl ársins 2022.

Kosningastjóri ræður því sjálfur hvernig hann hvetur sinn fugl áfram og vekur athyggli á tilvist og stöðu hans í raunheimum og í kosningabaráttunni um Fugl árisns 2022.

Í fyrra deildu kosningastjórar til dæmis efni um sinn fugl á samfélagsmiðlum sínum eða opnuðu fyrir hann sérstaka síðu og notuðu # “hashtagg“.  Aðrir fóru í útvarpsviðtöl eða voru með viðburði eða samfélagsumræðu innan síns skóla.

Fuglavernd hefur tekið saman fróðleiksmola og heimildir um hvern fugl sem hægt er að byggja umræðuna á og bæta svo við.

Kosningabaráttan stendur yfir frá 19.8 til 5.9. 

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um fyrir 19. ágúst á póstfangið fuglarsins@fuglavernd.is

Auðnutittlingur © Eygló Aradóttir
Auðnutittlingur © Eygló Aradóttir
Himbrimi ©Elma Ben
Himbrimi ©Elma Ben
Jaðrakan ©Ingi Steinar Gunnlaugsson
Jaðrakan ©Ingi Steinar Gunnlaugsson
Hrafn ©Árni Árnason
Hrafn ©Árni Árnason
Hrossagaukur © Gunnlaugur Sigurjónsson
Hrossagaukur © Gunnlaugur Sigurjónsson
Kría ©Sigurjón Einarsson
Kría ©Sigurjón Einarsson
Maríuerla © Ingi Steinar Gunnlaugsson
Maríuerla © Ingi Steinar Gunnlaugsson